Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 8. 2013 | 14:00

Bestu höggin á Masters (2. af 5)

The Masters 2013 hefst í þessari viku og því kominn sá tími þegar skyggnst er um öxl og afrek fyrri Masters móta rifjuð upp.

Þau eru fá höggin á Masters risamótinu sem jafnast á við trjáhögg Phil Mickelson á 13. braut á Masters 2010.  Hann átti val um að vera djarfur eða varfærinn, en seinni kosturinn er yfirleitt sá ákjósanlegasti á risamótunum, sérstaklega the Masters, sem þykir þolinmæðismót frá upphafi til enda.

Höggið er allt annað en varfærið… og það tókst…..  og er því eitt af eftirminnilegri höggum the Masters.

Til þess að sjá 2. högg Phil Mickelson á 13. holu Augusta National á the Masters 2010 SMELLIÐ HÉR: