Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 7. 2013 | 08:30

Bestu höggin á Masters (1. af 5)

The Masters 2013 hefst í næstu viku og því kominn sá tími þegar skyggnst er um öxl og afrek fyrri Masters móta rifjuð upp.

Þau eru fá höggin á Masters risamótinu sem jafnast á við vipp Tiger Woods við 16. flöt Augusta National  2005.

Sjá má myndskeið af þessu ógleymanlega höggi með því að SMELLA HÉR: