Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 4. 2014 | 07:30

Bestu högg Waste Management Phoenix Open 2014 – Myndskeið

Eitt af flottustu höggunum á Waste Management Phoenix Open 2014 var svo sannarlega högg Ben Crane á par-4 17. brautinni þegar hann fór næstum holu í höggi en átti þægilegt pútt fyrir erni.

Hér fer samantekt á einhverjum flottustu höggunum á Waste Management Phoenix Open 2014 SMELLIÐ HÉR: