Ragnheiður Jónsdóttir | október. 30. 2011 | 20:00
Bandaríska háskólagolfið: Ólafía Þórunn var í 16. sæti á Landfall Tradition
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR og Wake Forest, lauk keppni á Landfall Tradition háskólamótinu á 75 höggum. Samtals spilaði Ólafía Þórunn á +14 yfir pari, samtals 230 höggum (78 77 75). Ólafía Þórunn deildi 18. sætinu með 6 öðrum stúlkum, þ.á.m. liðsfélaga sínum, frænku Tiger Woods, Cheynne, (78 75 77), en þær tvær léku best allra í liði Wake Forest. Lið Wake Forest lenti í 10. sæti ásamt Florida State og Notre Dame. Góð frammistaða hjá Ólafíu Þórunni, sem bætti sig með hverjum hring!
Til þess að sjá úrslit á Landfall Tradition smellið HÉR:
- apríl. 16. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2021
- apríl. 16. 2021 | 10:00 Tiger fjarlægði golfvöll
- apríl. 7. 2021 | 10:00 Valdís Þóra segir skilið við atvinnumennskuna í golfi
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 2. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jenny Sigurðardóttir – 2. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 18:00 PGA: Reed sigraði á Farmers Insurance Open
- febrúar. 1. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hildur Kristín Þorvarðardóttir – 1. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída