Afmæliskylfingurinn í kaddýstörfum. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 28. 2013 | 16:30

Bandaríska háskólagolfið: Íris Katla hefur leik á Hilton Head

Íris Katla Guðmundsdóttir, GR og The Royals, golflið Queens taka þátt í Lady Bearcat Invitational.

Mótið stendur dagana 28.-29. september 2013.

Leikið er á Hilton Head í Suður-Karólínu.

Golf 1 mun koma með úrslit um leið og þau birtist en enginn tengill er því miður á mótið til að fylgjast með.