Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 24. 2014 | 15:00

Bandaríska háskólagolfið: Íris Katla og the Royals hefja leik í dag í S-Karólínu

Íris Katla Guðmundsdóttir, GR og „The Royals“ golflið Queens, hefja í dag leik á Converse College Spring Invite, en mótið fer fram í Spartanburg, Suður-Karólínu og stendur 24.-25. febrúar.

Þetta er fyrsta mót „The Royals“ á vorönn.

Í mótinu eru 35 þátttakendur frá 7 háskólum.

Fylgjast má með Írisi Kötlu og „The Royals“ með því að SMELLA HÉR: