Hulda Clara Gestsdóttir, GKG. Mynd: GSÍ
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 13. 2022 | 15:00

Bandaríska háskólagolfið: Hulda Clara & félagar í 4. sæti á Redhawk Inv.

Hulda Clara Gestsdóttir, GKG og félagar í Denver University tóku þátt í Seattle University Redhawk Invitational.

Mótið fór fram á University Place, í Washington.

Þátttakendur voru 108 frá 18 háskólum.

Hulda Clara varð T-21 í einstaklingskeppninni, en lið hennar Denver í 4. sæti í liðakeppninni.

Sjá má lokastöðuna i Redhawk Inv með því að SMELLA HÉR: 

Næsta mót Huldu Clöru er 24.-26. apríl í Kansas.