
Bandaríska háskólagolfið: Hrafn, Sigurður og Faulkner urðu í 3. sæti á Coastal Geogia mótinu
Golflið Faulkner háskólans frá Alabama, þar sem Hrafn Guðlaugsson, GSE og Sigurður Gunnar Björgvinsson, GK spila með, varð í 3. sæti á Coastal Georgia Winter Invitational, en liðið átti titil að verja.
Mótið fór fram á Sea Island í Georgia.
Liðið var á samtals 609 höggum aðeins 8 höggum á eftir sigurvegurnum í ár, gestgjöfunum Coastal Georgia.
Hrafn var á 3. besta skori liðsins á samtals 153 höggum (spilaðir voru 2 hringir) og Sigurður Gunnar á 4. besta skori liðsins aðeins 1 höggi á eftir Hrafni, þ.e. samtals 154 höggum.
Hrafn var aðeins 1 höggi á eftir þeim sem var á 2. besta skori liðsins og 5 höggum á eftir þeim besta í liðinu að þessu sinni.
Ernirnir (ens. The Eagles) en svo heitir golflið Faulkner háskóla munu næst spila á Warner University Invitational í Sebring, Flórída., 2. mars 2014.
- júlí. 4. 2022 | 20:00 Sigmar Arnar fór holu í höggi!
- júlí. 4. 2022 | 18:00 PGA: Poston sigraði á John Deere Classic
- júlí. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stefán Garðarsson – 4. júlí 2022
- júlí. 4. 2022 | 14:00 Haraldur og Kristjana eignuðust stúlku!
- júlí. 3. 2022 | 18:00 Evróputúrinn: Adrian Meronk skrifaði sig í golfsögubækurnar – fyrsti pólski sigurvegarinn á Evróputúrnum!!!
- júlí. 3. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Baldvin Örn Berndsen – 3. júlí 2022
- júlí. 3. 2022 | 15:00 GB: Hansína og Bjarki klúbbmeistarar 2022
- júlí. 3. 2022 | 13:00 LET: Guðrún Brá komst ekki g. niðurskurð á Amundi German Masters – Maja Stark sigraði
- júlí. 3. 2022 | 12:00 GVS: Heiður Björk og Helgi Runólfs klúbbmeistarar 2022
- júlí. 3. 2022 | 10:00 GSS: Una Karen sigraði á Kvennamótinu!
- júlí. 3. 2022 | 07:00 NGL: Andri Þór lauk keppni á PGA Championship Landeryd Masters
- júlí. 3. 2022 | 00:34 LIV: Branden Grace sigraði á 2. móti arabísku ofurgolfmótaraðarinnar á Pumpkin Ridge!
- júlí. 2. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (27/2022)
- júlí. 2. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Þór Sigurjónsson – 2. júlí 2022
- júlí. 1. 2022 | 22:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst úr leik á Italian Challenge Open