Hrafn Guðlaugsson, GSE and Faulkner. Photo: In Hrafns possession
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 23. 2013 | 14:30

Bandaríska háskólagolfið: Hrafn og Sigurður Gunnar hefja leik í Tennessee í dag

Hrafn Guðlaugsson, klúbbmeistari GSE 2012 og Sigurður Gunnar Björgvinsson, GK, og golflið Faulkner hefja leik í dag á Freed Hardeman Fall Invitational í Covington, Tennessee.

Mótið stendur dagana 23.-24. september.

Golf 1 mun greina frá úrslitum um leið og þau liggja fyrir en því miður finnst enginn tengill á stöðu og úrslit í mótinu, sem stendur.