Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR. Mynd: golf.is
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 21. 2016 | 07:36

Bandaríska háskólagolfið: Guðmundur Ágúst hefur leik í dag í Oregon

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR og ETSU hefur í dag leik á Airstream Adventures Northwest Classic háskólamótinu, í Canby, Oregon.

Það eru 87 kylfingar frá 15 háskólum, sem þátt taka í mótinu.

Mótið fer fram í Willamette Valley C.C.

Fylgjast má með gengi Guðmundar Ágústar og ETSU með því að SMELLA HÉR: