Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 17. 2012 | 06:00
Bandaríska háskólagolfið: Eygló Myrra og San Francisco í 2. sæti á Bison Invitational
Fimmtudaginn s.l. hófst í bandaríska háskólagolfinu Bison Invitational í Palute Golf Resort, LasVegas, Nevada en mótið stendur dagana 15.-17. mars 2012. Palute golfvöllurinn er par-72, 6022 yarda (5.506 metra). Þetta er stórt mót, þátttakendur eru 105 frá 18 háskólum.
Meðal þátttakenda er Eygló Myrra Óskarsdóttir, GO og lið hennar í University of San Francisco. Eygló Myrra deilir 25. sætinu eftir 2. hring ásamt 5 öðrum, er samtals á +17 yfir pari, 161 höggi (85 76) og er á þriðja lægsta skori liðs síns. Lið San Francisco er í 2. sæti á mótinu. Lokahringurinn verður spilaður í dag.
Golf 1 óskar Eygló Myrru og San Francisco góðs gengis í dag!
Til þess að sjá stöðuna eftir 2 hringi á Bison Invitational smellið HÉR:
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge
- ágúst. 7. 2022 | 14:50 Íslandsmótið 2022: Perla Sól og Kristján Þór leiða eftir 3. dag
- ágúst. 7. 2022 | 14:30 Íslandsmótið 2022: Lokatilraun til að spila 4. hring verður gerð kl. 16:30
- ágúst. 6. 2022 | 22:00 Íslandsmótið 2022: Hulda Clara og Sigurður Bjarki jöfnuðu vallarmetin á Vestmannaeyjavelli
- ágúst. 6. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (31/2022)
- ágúst. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Doug Ford, Pétur Steinar Jóhannesson og Michel Besancenay – 6. ágúst 2022
- ágúst. 5. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gylfi Rútsson – 5. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hjörtur Þór Unnarsson – 4. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 14:00 Forsetabikarinn 2022: Davis Love III útnefnir Simpson og Stricker sem varafyrirliða