Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 15. 2022 | 23:45

Bandaríska háskólagolfið: Daníel Ingi & félagar sigruðu á Frontier Conference meistaramótinu

Daníel Ingi Sigurjónsson, GV og félagar í Rocky Mountain gerðu sér lítið fyrir og sigruðu á Frontier Conference Championship.

Mótið fór fram dagana 11.-13. apríl 2022 í Banbury golfklúbbnum í Boise, Idaho.

Liðið með Daníel innnborðs sigraði í liðakeppninni.

Daníel varð í 4. sæti í háskólamótinu í einstaklingskeppninni.

Sjá má  lokastðuna á Frontier Canference meistaramótinu með því að SMELLA HÉR:  

Næsta mót Daníels Inga og félaga er NAIA National Championship, sem fram fer 17.-20. apríl n.k.