
Bandaríska háskólagolfið: Berglind Björnsdóttir stóð sig vel á Kiawah Island Intercollegiate
Berglind Björnsdóttir, GR og Greensboro, spilaði með liði sínu UNCG í Kiawah Island Intercollegiate mótinu, sem fram fór dagana 27.-28. febrúar. Það var College of Charleston sem var gestgjafi mótsins. Spilað var í Oak Point Golf Club og Cougar Point á Kiawah Island í Suður-Karólínu.
Alls voru luku 179 þátttakendur frá 33 háskólum keppni. UNCG háskóli Berglindar varð í 2. sæti, sem er glæsilegur árangur!!!
Berglind var á samtals +12 yfir pari, 228 höggum (82 72 74) og deildi 31. sæti með 6 öðrum stúlkum sem er frábært hjá Berglindi, þegar litið er til mikils fjölda þátttakenda. Það var einkum fyrsti hringur Berglindar sem varnaði því að hún yrði jafnvel enn ofar á skortöflunni. Vel gert hjá Berglindi Björns, sem er á 1. ári í Greensboro!!!
Til þess að sjá úrslitin á mótinu smellið HÉR:
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open