
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 5. 2011 | 21:30
Bandaríska háskólagolfið: Arnór Ingi og Belmont í 2. sæti á Sunset Beach
Í gær lauk á Seatrail Golf Links, Myrtle Beach Intercollegiate, en mótið fór fram á Sunset Beach, Norður-Karólínu. Þátttakendur voru 70 og 13 háskólalið. Íslandsmeistarinn okkar í holukeppni, Arnór Ingi Finnbjörnsson, GR og lið hans í Belmont Abbey háskólanum voru meðal þátttakenda og náðu þeim frábæra árangri að verða í 2. sæti.
Arnór Ingi spilaði hringina tvo á +4 yfir pari (76 72) og var á samtals 146 höggum og endaði í 23. sæti.
Belmont Abbey háskólinn er annars að gera það gott í Div II í bandaríska háskólagolfinu; komst á topp-25 í nýjastu Golf World Magazine/Nike Golf Division II og sambands bandarískra golfháskólaþjálfara (GCAA) könnuninni, yfir bestu golfliðin í Div II.
Til þess að sjá úrslit á mótinu smellið HÉR:
- maí. 23. 2022 | 22:00 PGA Championship 2022: Justin Thomas sigraði!!!
- maí. 15. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ken Venturi ——– 15. maí 2022
- maí. 14. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (20/2022)
- maí. 14. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Hafsteinn Baldursson og Shaun Norris – 14. maí 2022
- maí. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Finnur Sturluson – 13. maí 2022
- maí. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgir Björn Magnússon – 12. maí 2022
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud ———-– 8. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 01:00 PGA: Keegan Bradley efstur f. lokahring Wells Fargo
- maí. 8. 2022 | 00:01 LET: Ana Pelaez í forystu f. lokahring Madrid Open
- maí. 7. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (19/2022)
- maí. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Brenden Pappas – 7. maí 2022
- maí. 7. 2022 | 12:30 Norman neitað um undanþágu til að spila á Opna breska