
Bandaríska háskólagolfið: Ari stóð sig best í liði Arkansas Monticello á Crawford Wade Inv. – Theodór Emil var á 3.-4. best skori liðsins
Þeir Ari Magnússon, GKG og Theodór Emil Karlsson, GKJ, spila með golfliði Arkansas Monticello í bandaríska háskólagolfinu.
Þeir kepptu dagana 25.-26. febrúar á Texoma Chevy Dealers-Crawford/Wade Invitational mótinu eða í styttra formi: Crawford Wade Invitational mótinu, sem fram fór í bænum Commerce í Texas og lauk í gær.
Þátttakendur voru 83 frá 15 háskólum.
Ari Magnússon var á samtals 15 yfir pari, 159 höggum (78 81) og var á besta skori Arkansas Monticello.
Theodór Emil spilaði á samtals 19 yfir pari (85 78) og var á 3.-4. besta skori Arkansas Monticello.
Lið Arkansas Monticello lenti í 12. sæti.
Næsta mót þeirra Ara og Theodórs Emils er Mississippi College Spring Invitational sem fer fram 3.-5. mars í bænum Clinton, Mississippi.
Til þess að sjá úrslitin á Crawford Wade Invitational SMELLIÐ HÉR:
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn
- janúar. 20. 2021 | 06:00 GM: 40 ár frá stofnun GKJ
- janúar. 19. 2021 | 19:00 GA: Veigar hlaut háttvísibikarinn 2020
- janúar. 19. 2021 | 18:00 Paige Spiranac segir Tiger ekkert skrímsli þrátt fyrir framhjáhald
- janúar. 19. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tommy Fleetwood – 19. janúar 2021
- janúar. 19. 2021 | 10:00 PGA: Jon Rahm dregur sig úr móti vikunnar
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?
- janúar. 18. 2021 | 01:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020