Andri Þór Björnsson, GR. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 21. 2013 | 07:00

Bandaríska háskólagolfið: Andri Þór og Ragnar Már hefja í dag leik í Louisiana

Andri Þór Björnsson, GR og Ragnar Már Garðarsson, GKG hefja í dag leik á Jim Rivers Intercollegiate mótinu  í Choudrant, Louisiana.

Ragnar Már Garðarsson, GKG, Íslandsmeistari í holukeppni í piltaflokki - 15. júní 2013 á Leirdalsvelli

Ragnar Már Garðarsson, GKG, Íslandsmeistari í holukeppni í piltaflokki – 15. júní 2013 á Leirdalsvelli

Þátttakendur eru 66 frá 12 háskólum.

Fylgjast má með gengi þeirra Andra Þórs og Ragnars Más með því að SMELLA HÉR: