
Bandaríska háskólagolfið: Andri Þór hefur leik á Carter Plantation Intercollegiate í dag
Andri Þór Björnsson, GR og golflið Nicholls State hefja leik á Carter Plantation Intercollegiate, en mótið er í boði Southeasters Louisiana University.
Spilað er á golfvelli Carter Plantation golfklúbbsins í Springfield, Louisiana en völlurinn er par-72 og 7104 yarda (6496 metra) langur. Þetta er fyrsti völlurinn sem PGA leikmaðurinn David Toms hannaði, en sjá má myndir af honum á heimasíðu klúbbsins með því að SMELLA HÉR:
Þetta er tveggja daga mót fer fram 18.-19. mars og verða tveir hringir spilaðir í dag og 1 á morgun.
„The Colonels“ þ.e. ofurstarnir, golflið Nicholls State, hefir ekkert spilað síðan á Rice Intercollegiate í Texas, 4.-5. febrúar s.l., en þá var Andri Þór á besta skori liðsins, sem hafnaði í 12. sæti í liðakeppninni. Andri spilaði á samtals 218 höggum þá (75 70 73) og var í 14. sæti í einstaklingskeppninni.
Pétur Pétursson, GR, tók líka þátt og var með skor upp á (87 78 80) sem kom honum í 78. sætið í einstaklingskeppninni.
Það verður gaman að sjá hvað hvað ofurstarnir gera í dag og á morgun í Louisiana!
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud ———-– 8. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 01:00 PGA: Keegan Bradley efstur f. lokahring Wells Fargo
- maí. 8. 2022 | 00:01 LET: Ana Pelaez í forystu f. lokahring Madrid Open
- maí. 7. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (19/2022)
- maí. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Brenden Pappas – 7. maí 2022
- maí. 7. 2022 | 12:30 Norman neitað um undanþágu til að spila á Opna breska
- maí. 7. 2022 | 06:45 PGA: Day leiðir e. 2. dag Wells Fargo
- maí. 7. 2022 | 06:00 LET: Koivisto efst e. 2. dag Madrid Open
- maí. 6. 2022 | 23:00 NGL: Bjarki bestur íslensku kylfinganna á Barncancerfonden Open
- maí. 6. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Long í forystu e. 2. dag á The Belfry
- maí. 6. 2022 | 18:00 Bandaríska háskólagolfið: Ragnhildur Kristins íþróttakona ársins hjá EKU
- maí. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Dean Larsson – 6. maí 2022