
Atvinnumannalið Martin Kaymer vann lið stjarnanna í Abu Dhabi 8-6
Lið Martin Kaymer skipað atvinnukylfingum hafði betur gegn liði stjarnanna sem knattspyrnumaðurinn Luis Figo stjórnaði 8-6.
Mótið fór fram dagana 12.-13. janúar 2018 í Yas Links Golf Club i Abu Dhabi og spilaður var fjórbolti í anda Ryder Cup.
7+ í forgjöf var ekki nóg til að stoppa hina sterku 14 atvinnumenn í golfi og tryggðu þeir sér sigur gegn stjörnunum annað árið í röð.
Í liði Figo var margt þekktra manna: knattspyrnumennirnir Peter Schmeichel, Ruud Gullit, Dwight Yorke, Alessandro Del Piero og Trevor Stevens. Eins var krikkett goðsögnin Bian Lara, rugby leikmaðurinn Mike Phillips, Ólympufararnir Sir Matthew Pinsent og Roland Schoeman sem og F1 aksturskappinn Heikki Kovalainen, og poppstjörnurnar Brian McFadden, Keith Duffy og leikarinn James Nesbitt.
Í liði Kaymer voru m.a. LET stjörnurnar Holly Clyburn og Camilla Lennarth, Ahmad Al Musharrakh frá Sameinuðu arabísku Furstadæmunum, sem og atvinnumönnunum Pablo Larrazabal og Gary Stal, sem ásamt Martin Kaymer fyrirliða hafa báðir sigrað á Abu Dhabi HSBC Golf Championship, á Evróputúrnum.
Kaymer sagði í gær: „Þetta hefir verið brillíant dagur, þar sem fullkomnar aðstæður bættu um betur og gerðu þetta kjörið til að spila golf. Liðið vann vel saman og okkur tókst að tryggja erfiðan sigur gegn virkilega sterkum andstæðingum.“

Abu Dhabi Invitational 2018- Sigurlið Martin Kaymer
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster
- janúar. 26. 2021 | 06:00 Þjálfarinn Claude Harmon III segir aðskilnaðinn við fv. nemanda sinn Brooks Koepka „hrikalegan“
- janúar. 25. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?