Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 24. 2014 | 09:30

Áströlsk golffrímerki

Ástralir eru mikil golfþjóð.

Því liggur það nærri að á frímerkjum þeirra séu myndir sem tengjast golfíþróttinni  – sú sem hér fylgir hér að ofan er útgefin fyrir 25 árum – 1989.

Spurning hvenær við fáum íslensk golffrímerki? Golfíþróttin er nú einu sinni 2. vinsælasta íþróttagrein á Íslandi!

Hér að neðan má sjá fleiri áströlsk golffrímerki og eru golffyrirmyndirnar: golfskór, golfgripið, forsetabikarinn og golfbolti og kylfur:

Áströlsk golffrímerki

Áströlsk golffrímerki