
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 23. 2013 | 06:30
Allt er fertugum fært!
Svo virðist sem fertugir kylfingar hafi verið einstaklega sigurvísir á elsta rismóti, risamótanna 4, Opna breska.
Phil Mickelson varð 43 ára 16. júní á þessu ári.
Hann er 3. kylfingurinn í röð sem er kominn yfir fertugt, þegar hann vinnur Opna breska; hinir eru Darren Clarke (en hann var 42 ára 2011) og Ernie Els sem líka var 42 ára þ.e. 2012).
Sal Johnson höfundur www.golfstats.com segir að þetta sé í fyrsta sinn í langri sögu Opna breska, sem 3 sigurvegarar mótsins í röð hafi verið yfir 40 ára. Kannski eru kylfingar rétt farnir að ná þroska til þess að sigra á risamóti þegar komið er í kringum 40 ára aldurinn.
Þetta sýnir bara og sannar að allt er fertugum fært!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024