Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 30. 2013 | 11:00

Alfred Dunhill Championship í beinni

Alfred Dunhill Championship hófst á fimmtudaginn á Leopard Creek golfvellinum í Suður-Afríku.

Á mótinu taka þátt ýmsir stórkylfingar s.s. Ricardo Santos, Charl Schwartzel og Thomas Aiken.

Eftir 2. dag eru það nýliðinn á Evróputúrnum í ár, Morten Örum Madsen og Masters risamótsmeistarinn, Charl Schwartzel sem verma 1. sætið.

Sjá má kynningu Golf 1 á Madsen með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má beina útsetndingu frá Alfred Dunhill Championship með því að SMELLA HÉR: 

Til þess að fylgjast með stöðunni á skortöflu SMELLIÐ HÉR: