
Ainsley með 19 högg á 1 holu
Það hefir eflaust ekki farið fram hjá neinum að Opna bandaríska risamótið hefst á morgun á Merion golfstaðnum, í Ardmore, Pennsylvaníu. Hér er rifjað upp eitt af þessum metum á mótinu í gegnum tíðina sem enginn vill brjóta en það er hæsta skor á 1 holu á Opna bandaríska.
Það var sett á 2. hring árið 1938 í Cherry Hills Country Club nálægt Denver í Texas. Ray Ainsley hitti bolta sinn því miður í ánna sem rennur meðfram 16. holu á vellinum. Ainsley átti nokkra mögulega hvernig hann kæmi sér úr ánni m.a. með því að taka víti og droppa boltanum. Hann kaus samt að spila boltanum þar sem hann lá þ.e. í ánni. Það var slæmur valkostur!
Skv. sumum heimildum á Ainsley síðar að hafa sagt að hann hafi ekki vitað að hann gæti tekið víti og droppað honum á þurru.
Þannig að Ainsley sveiflaði að boltanum. Ekkert gekk. Boltinn var enn í vatninu. Til þess að gera allt vera flaut boltinn niður með straumnum. Ainsley elti boltann tók sveilfu í annað sinn og hélt áfram á eftir boltanum eftir því sem hann bar lengra og lengra niður ána og sveiflað aftur og aftur. Hann náði boltanum að lokum upp, en var þá sjálfur orðinn holdvotur og þegar yfir lauk voru höggin á 1 holu orðin 19. Og þetta er langhæsta skor á 1 holu í nokkru US Open risamóti.
Hvert var síðan skor Ainsley eftir þennan hrylling? 96.
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud ———-– 8. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 01:00 PGA: Keegan Bradley efstur f. lokahring Wells Fargo
- maí. 8. 2022 | 00:01 LET: Ana Pelaez í forystu f. lokahring Madrid Open
- maí. 7. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (19/2022)
- maí. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Brenden Pappas – 7. maí 2022
- maí. 7. 2022 | 12:30 Norman neitað um undanþágu til að spila á Opna breska
- maí. 7. 2022 | 06:45 PGA: Day leiðir e. 2. dag Wells Fargo
- maí. 7. 2022 | 06:00 LET: Koivisto efst e. 2. dag Madrid Open
- maí. 6. 2022 | 23:00 NGL: Bjarki bestur íslensku kylfinganna á Barncancerfonden Open
- maí. 6. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Long í forystu e. 2. dag á The Belfry
- maí. 6. 2022 | 18:00 Bandaríska háskólagolfið: Ragnhildur Kristins íþróttakona ársins hjá EKU
- maí. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Dean Larsson – 6. maí 2022