
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 5. 2015 | 07:00
Áhangandi Fowler fer út í á til að ná í bolta frá goðinu!
Krakkar hreint og beint elska bandaríska kylfinginn Rickie Fowler.
Einn lítill aðdáandi hans stökk barasta út í á, í Muirfield Village til þess að ná sér í bolta frá goðinu.
Í meðfylgjandi myndskeiði af atvikinu segir þulurinn að Rickie muni líklegast gjarna árita boltann.
Það er mikið sem áhangendur leggja á sig til þess að fá hluta af einhverju sem Rickie hefir snert eða gefur eins og t.d. „high five“, áritun á bolta eins og e.t.v. er í vændum fyrir þennan aðdáanda eða eiginhandaráritanir og þar fram eftir götunum.
Hér má sjá myndskeið af því þegar aðdáandi Rickie fer út í á á eftir bolta Rickie SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 13. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2022)
- ágúst. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Ben Hogan og Garðar Rafn Halldórsson – 13. ágúst 2022
- ágúst. 13. 2022 | 15:00 Evróputúrinn: Haraldur Franklín á -1 á ISPS Handa World Inv. e. 3. dag
- ágúst. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgit Henriksen – 12. ágúst 2022
- ágúst. 11. 2022 | 18:00 GSÍ: Fjöldi kylfinga á Íslandi aldrei verið meiri
- ágúst. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Helga Laufey Guðmundsdóttir – 11. ágúst 2022
- ágúst. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ellý Steinsdóttir – 10. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erna Elíasdóttir —– 9. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge