Tinna Jóhannsdóttir, Íslandsmeistari í höggleik 2010 – Spilað var í Kiðjaberginu og ekki að undra að eitt minnisstæðasta högg Tinnu hafi verið á 18. þar! Mynd: gsimyndir.net
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 17. 2013 | 12:20

Afmæliskylfingur dagsins: Tinna Jóhannsdóttir -17. maí 2013

Afmæliskylfingur dagsins er atvinnukylfingurinn Tinna Jóhannsdóttir. Tinna er fædd 17. maí 1986 og er því 27 ára í dag.  Hún er í Golfklúbbnum Keili. Lesa má nýlegt viðtal Golf 1 við Tinnu með því að SMELLA HÉR: 

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:  Tim Sluiter 17. maí 1979 (34 ára); Hunter Mahan 17. maí 1982, heimsmeistari í holukeppni 2012 (31 árs) …. og …..

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is