Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 2. 2014 | 16:30

Afmæliskylfingur dagsins: Þorsteinn J. Vilhjálmsson – 2. mars 2014

Það er sjónvarpsmaðurinn og stórkylfingurinn Þorsteinn J. Vilhjálmsson sem er afmæliskylfingur dagsins. Þorsteinn er fæddur 2. mars 1964 og á því 50 ára stórafmæli  í dag!!!

Afmæliskylfingurinn, Þorsteinn J. (lengst t.h. á mynd) ásamt félögum í 2. í páskum móti 9. apríl 2012 á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ. Mynd: Golf 1

Afmæliskylfingurinn, Þorsteinn J. (lengst t.h. á mynd) ásamt félögum í 2. í páskum móti 9. apríl 2012 á Hlíðavelli í Mosfellsbæ. Mynd: Golf 1

Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan:

 

Thorsteinn J. Vilhjalmsson (50 ára stórafmæli!!! Innilega til hamingju!!!)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:  Pamela Barnett, 2. mars 1944 (70 ára stórafmæli – lék á LPGA); Jorge Soto 2. mars 1945 (69 ára),  Ólafur Örn Ólafsson, GKB, 2. mars 1956 (58 ára); Ian Harold Woosnam, 2. mars 1958  (56 ára); Phil Jonas (kanadískur kylfingur á Senior Tour – evrópsku öldungamótaröðinni), 2. mars 1962 (52 ára); Joanna Klatten, 2. mars 1985 (29 ára)  .… og ….

 
 
Topon Stekkjarberg (40 ára stórafmæli- Innilega til hamingju1!!)

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is