Þórhalla Arnardóttir, GÖ. Mynd: Í einkaeigu
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 6. 2014 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Þórhalla Arnardóttir – 6. júlí 2014

Afmæliskylfingur dagsins er Þórhalla Arnardóttir. Þórhalla er fædd 6. júlí 1964 og því stórafmæli í dag!  Hún er í Golfklúbbi Öndverðarness.  Þórhalla er gift Kolbeini Guðjónssyni.  Þau hjón hafa m.a. tekið þátt í Hjóna- og parakeppni Lostætis og Hótel Akureyrar  og ávallt staðið sig vel. Komast má á facebook síðu Þórhöllu hér að neðan til þess að að óska henni til hamingju með merkisafmælið:

Þórhalla Arnardóttir (50 ára – Innilega til hamingju með stórafmælið!!!)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:  Arnaud Massey, 6. júlí 1877;  Ossie Moore, 6. júlí 1958 (56 ára – leikur á ÁstralAsíu túrnum); Lauri Merten, 6. júlí 1960 (54 ára); Azuma Yano, 6. júlí 1977 (36 ára);  ….. og …..

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is