Ragnheiður Jónsdóttir | október. 9. 2012 | 15:45

Afmæliskylfingur dagsins: – Sigríður Elín Þórðardóttir – 9. október 2012

Afmæliskylfingur dagsins er Sigríður Elín Þórðardóttir. Sigríður Elín fæddist 9. október 1960 og er því 52 ára í dag. Hún er í Golfklúbbi Sauðárkróks (GSS). Sigríður Elín sigraði m.a. í punktakeppni án forgjafar á Opna kvennamóti GSS 2012, 16. júní s.l. Hún varð í 2. sæti áí meistaraflokki kvenna á Meistaramóti GSS. Auk þess var hún í sigurkvennasveit GSS, í sveitakeppni GSÍ, sem spilar í 1. deild á næsta ári. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska henni til hamingju með daginn hér að neðan:

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:  John Panton, 9. október 1916 – 24. júlí 2009 , Annika Sörenstam, 9. október 1970 (42 ára) …… og ……


Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is