Sharmila Nicolette
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 12. 2016 | 18:00

Afmæliskylfingur dagsins: Sharmila Nicollet – 12. mars 2016

Það er indverska sjarmadísin Sharmila Nicollet, sem spilar á Evrópumótaröð kvenna, sem er afmæliskylfingur dagisns. Sharmila er fædd 12. mars 1991 og á því 25 ára afmæli í dag.

Sjá má kynningu Golf 1 á afmæliskylfingnum með því að SMELLA HÉR:

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Wallace William „Wally Ulrich, f. 12. mars 1921 – d. 7. apríl 1995; Nubohito Sato, 12. mars 1970 (45 ára); W-7 módelið Minea Blomqvist, 12. mars 1985 (30 ára stórafmæli) og Axel Fannar Elvarsson, GL, 12. mars 1998 (18 ára)

Golf 1 óskar afmæliskylfngnum sem og öllum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is