Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 12. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Patty Hayes –——– 12. janúar 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Patty Hayes. Hayes er fædd 12. janúar 1955 og á því 65 ára afmæli í dag.  Hún spilaði á ALPGA og LPGA á árunum 1974 -1995 og á einn sigur á LPGA mótaröðinni í beltinu, þ.e. á Sun City Classic árið 1981.

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.: Harold Horsefall Hilton f. 12. janúar 1869 – d. 5. mars 1942); Craig Parry, 12. janúar 1966 (ástralski túrinn – 54 ára); Eiríkur Svanur Sigfússon, GK, (53 ára); Sigríður Jóhannsdóttir (51 árs); Berglind Richardsdóttir 12. janúar 1973 (47 ára); Davíð Viðarsson, 12. janúar 1979 (41 árs); Rob Oppenheimer, 12. janúar 1980 (40 ára STÓRAFMÆLI) ….. og ….. Félag Um Jákvæða Sálfræði (30 ára STÓRAFMÆLI)

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is