Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 17. 2014 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Bjarki Þór Bjarkason – 17. febrúar 2014

Afmæliskylfingur dagsins er Bjarki Þór Bjarkason.  Hann er fæddur 17. febrúar 1964 og á því 50 ára stórafmæli í dag. Bjarki er í Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar (GKG) og er með 22,1 í forgjöf. Bjarki er trúlofaður Ingibjörgu Magneu og þau eiga 4 syni. Komast má á facebook síðu Bjarka til þess að óska honum til hamingju með merkisafmælið hér að neðan

Bjarki Bjarkason (50 ára stórafmæli – Innilega til hamingju með merkisafmælið!!!)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:  Michael Hoke Austin, f. 17. febrúar 1910 – d. 23. nóvember 2005; Michael Jordan, 17. febrúar 1963 (51 árs); Ignacio Elvira, 17. febrúar 1987 (27 ára) ….. og …..

Aron Bragason

Golf 1 óskar öllum kylfingum, sem afmæli eiga í dag,  innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is