
Afmæliskylfingur dagsins: Marlene Hagge —– 16. febrúar 2014
Afmæliskylfingur dagsins er Marlene Hagge. Marlene er fædd 16. febrúar 1934 og á því 80 ára stórafmæli í dag. Marlene er sú yngsta af 13 stofnendum LPGA árið 1950. Eldri systir hennar Alice Bauer var líka ein af þessum 13 stofnendum LPGA. Hagge vann alls 26 sinnum á LPGA þ.á.m. í einu risamóti LPGA Championship árið 1956. Hagge er frægðarhallarkylfingur.
Marlene giftist Bob Hagge, fyrrum eiginmanni Alice, systur sinnar, árið 1955. Þau skildu árið 1964.
Hagge giftist síðan að nýju fyrrum PGA Tour leikmanninum Ernie Vossler árið 1995 og þau voru saman þar til Ernie dó fyrir ári síðan upp á dag, þ.e. 16. febrúar 2013. Þau bjuggu í La Quinta, Kaliforníu, þar sem Marlene býr enn.
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Peter Corsar Anderson, f. 16. febrúar 1871 – d. 26. ágúst 1955; Donald Ray Seachrest, f. 16. febrúar 1933 – d. 20. janúar 2006; Stephen McAllister, 16. febrúar 1962 (52 ára); Ana Belén Sánchez, 16. febrúar 1976 (38 ára); Stacy Lewis, 16. febrúar 1985 (29 ára); Hjörleifur G. Bergsteinsson, GK, 16. febrúar 1992 (22 ára) ……og …..
Ragnar Ágúst Ragnarsson GK, (21 árs)
Skemmti Síða Fyrir Einhleypa (42 ára)
Ruri Eggertsdottir (43 ára)
Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum, sem eiga afmæli í dag, innilega til hamingju með afmælið!
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024