Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 17. 2014 | 12:00

Afmæliskylfingur dagsins: Lucie Andrè ——- 17. janúar 2014

Afmæliskylfingur dagsins er Lucie Andrè.  Lucie er fædd 17. janúar 1988 í Bourg-en-Bresse í Frakklandi og á því 26 ára afmæli í dag. Lucie gerðist atvinnumaður í golfi 1. janúar 2011. Hún spilar á LET þ.e. Evrópumótaröð kvenna.  Lesa má nánar (n.b. aðeins fyrir þá sem lesa frönsku) um afmæliskylfinginn á heimasíðu Lucie með því að SMELLA HÉR: 

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmælí í dag eru:  Olin Dutra, f. 17. janúar 1901 – d. 5. maí 1983; Jimmy Powell, 17. janúar 1935 (79 ára); Nina Muehl, 17. janúar 1987 (27 ára – austurrísk – LET)   …. og …..

Sólrún Viðarsdóttir (52 ára)

Unnur Pétursdóttir (57 ára)

Binni Besti (18 ára)

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is