Afmæliskylfingur dagsins: Louis Oosthuizen – 19. október 2011
Það er Suður-Afríkumaðurinn Louis Oosthuizen sem er afmæliskylfingur dagsins. Louis fæddist 19. október 1982 í Mossel Bay Suður-Afríku og er því 29 ára í dag. Færri vita fullt nafn Louis en það er Lodewicus Theodorus Oosthuizen og svo er uppnefni hans „Shrek”, sem kylfubera hans finnst óviðunandi en Louis hlær að.
Louis gerðist atvinnumaður 2002 og hefir á ferli sínum unnið 8 sinnum, 1 sinni á PGA, 3 sinnum á Evróputúrnum og 6 sinnum á Sólskinstúrnum suður-afríska (tvö mótanna, sem Oosthuizen sigraði á voru sameiginleg mót Evrópumótaraðarinnar og Sólskinstúrsins). Þekktastur er Louis fyrir að sigra Opna breska í fyrra 2010.
Louis er kvæntur Nel Mare og saman eiga þau dótturina Jönu.
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Ari Már Torfason, GKG, 19. október 1955 (56 ára); Hjörtur Sigurðsson, GA, 19. október 1956 (55 ára); Dawn Coe-Jones, 19. október 1960 (51 árs); Brian H Henninger, 19. október 1963 (48 ára); Jamie Donaldson, 19. október 1975 (36 ára); Gaukur Kormáks; 19. október
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024