
Afmæliskylfingur dagsins: Louis Oosthuizen – 19. október 2011
Það er Suður-Afríkumaðurinn Louis Oosthuizen sem er afmæliskylfingur dagsins. Louis fæddist 19. október 1982 í Mossel Bay Suður-Afríku og er því 29 ára í dag. Færri vita fullt nafn Louis en það er Lodewicus Theodorus Oosthuizen og svo er uppnefni hans „Shrek”, sem kylfubera hans finnst óviðunandi en Louis hlær að.
Louis gerðist atvinnumaður 2002 og hefir á ferli sínum unnið 8 sinnum, 1 sinni á PGA, 3 sinnum á Evróputúrnum og 6 sinnum á Sólskinstúrnum suður-afríska (tvö mótanna, sem Oosthuizen sigraði á voru sameiginleg mót Evrópumótaraðarinnar og Sólskinstúrsins). Þekktastur er Louis fyrir að sigra Opna breska í fyrra 2010.
Louis er kvæntur Nel Mare og saman eiga þau dótturina Jönu.
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Ari Már Torfason, GKG, 19. október 1955 (56 ára); Hjörtur Sigurðsson, GA, 19. október 1956 (55 ára); Dawn Coe-Jones, 19. október 1960 (51 árs); Brian H Henninger, 19. október 1963 (48 ára); Jamie Donaldson, 19. október 1975 (36 ára); Gaukur Kormáks; 19. október
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023