Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 14. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Kristín Pálsdóttir – 14. maí 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Kristín Halldóra Pálsdóttir. Kristín er fædd 14. maí 1945 og á því 75 ára merkisafmæli í dag. Kristín er í Golfklúbbnum Keili (GK) í Hafnarfirði. Hún starfaði lengi sem hjúkrunarforstjóri við Heilsugæslu Hafnarfjarðar, Sólvangi. Golf 1 óskar Kristínu innilega til hamingju með merkisafmælið!!!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Gallerý Ársól, 14. maí 1951 (69 ára); Snaedis Gunnlaugsdottir, 14. maí 1952 – d. allt of fljótt (hefði orðið 68 ára); Hafsteinn Baldursson, 14. maí 1952 (68 árs); Frank Ivan Joseph Nobilo, 14. maí 1960 (60 ára); Þjóðhildur Þórðardóttir 14. maí 1969 (51 árs); Zuzana Kamasová, 14. maí 1978 (42 ára); Blair O´Neal, 14. maí 1981 (39 ára); Shaun Norris (suður-afrískur) 14. maí 1982 (38 ára ); Kieran Pratt, 14. maí 1988 (sigraði á Zaykabar Myanmar Open 5. feb 2012 á Asítúrnum), (32 ára); Caroline Masson, 14. maí 1989 (31 árs); Sindri Þór Kristjánsson, GKG, 14. maí 1989 (31 áras; Laufey Jóna Jónsdóttir, GS, 14. maí 1998 (22 ára).

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is