Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 27. 2018 | 17:00

Afmæliskylfingur dagsins: Jonathan Currie Byrd – 27. janúar 2018

Afmæliskylfingur dagsins er Jonathan Currie Byrd. Mike er fæddur 27. janúar 1978 og á því 40 ára stórafmæli í dag. Golf 1 hefir nú nýlega kynnt afmæliskylfinginn, sem einn af „nýju“ strákunum á PGA og má sjá þá kynningu á afmæliskylfingnum með því að SMELLA HÉR: 

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Mike Hill, 27. janúar 1939 (79 ára); Albert Woody Austin II, 27. janúar 1964 (54 ára); Dagmar Sigurðardóttir, 27. janúar 1967 (51 árs); Bryce Molder, 27. janúar 1979 (38 ára) ….. og….. Saumakona Handcrafts

Golf 1 óskar öllum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is