Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 15. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Jeev Milkha Singh og Vignir Þór Birgisson – 15. desember 2021

Afmæliskylfingar dagsins eru Jeev Milkha Singh og Vignir Þór Birgisson.

Vignir Þór er fæddur 15. desember 1981 og því 40 ára stórafmæli í dag.

Jeev Milkha Singh er fæddur 15. desember 1971 og á því 50 ára stórafmæli. Hann er einn fremsti indverski kylfingurinn – Á í beltinu 4 sigra á Evróputúrnum, 4 á japanska PGA og 6 sigra á Asíutúrnum.

Golf 1 óskar þeim báðum innilega til hamingju!!!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Don Johnsn, 15. desember 1949 (72 ára); Jeev Milkha Singh, 15. desember 1971 (49 ára); Vignir Þór Birgisson 15. desember 1981 (39 ára); Jane Park, 15. desember 1986 (35 ára); Nontaya Srisawang, frá Thaílandi 15. desember 1987 (34 ára); Robin Siegrist, 15. desember 1993 (28 ára);  Klara Spilková, 15. desember 1994 (27 ára) …. og ….

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is