Haeji Kang frá Suður-Kóreu
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 14. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Haeji Kang – 14. nóvember 2021

Afmæliskylfingur dagsins er Haeji Kang, frá S-Kóreu.Haeji er fædd 14. nóvember 1990 í Seúl, Suður-Kóreu og á því 31 árs afmæli í dag! Haeji gerðist atvinnumaður í golfi 2007. Hún spilar á LPGA, en á aðeins 1 sigur í beltinu á Futures mótaröðinni  en sá sigur kom á Greater Richmond Duramed FUTURES Classic, 17. ágúst 2008.

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Charles Blair Macdonald, f. 14. nóvember 1855 – d. 21. apríl 1939; Samuel Henry „Errie“ Ball, f. 14. nóvember 1910 – d. 2. júlí 2014; Petrea Jónsdóttir, 14. nóvember 1949 (72 árs);Ágústa Hansdóttir, 14. nóvember 1958 (63 ára); Orense Golf Madrid (63 ára); Jacob Thor Haraldsson 14. nóvember 1962 (59 ára); André Bossert, svissneskur, 14. nóvember 1963 (58 ára); Nicolas Colsaerts, 14.nóvember 1982 (39 ára); Bent Larsen Fróðason (44 ára); Lára Halla Snæfells ….. og ……

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is