
Afmæliskylfingur dagsins: Francesco Molinari – 8. nóvember 2022
Afmæliskylfingur dagsins er ítalski kylfingurinn Francesco Molinari, en hann er fæddur 8. nóvember 1982 og fagnar því 40 ára afmæli í dag.
Árið 2018 sigraði Francesco á fyrsta og eina risamóti sínu til þessa, Opna breska og var annar af tveimur í teyminu „Moliwood“ þegar hann spilaði saman með Tommy Fleetwood í sigurliði Evrópu í Ryder bikarnum. Hann er jafnframt eini kylfingurinn til þess að ná þeim árangri að sigra allar viðureignir sínar í einni og sömu Ryder bikarskeppni 5-0-0. Molinari hefir verið kvæntur konu sinni Valentinu frá árinu 2007 og þau eiga tvö börn, Tommaso og Emmu. Alls hefir Francesco Molinari sigrað í 10 atvinnumótum þar af 3 á PGA Tour og 6 á Evróputúrnum og eins í 2 öðrum mótum.
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Luisa Hogar Abuelos Marginados Sma (84 ára); Helgi Snorrason, 8. nóvember 1951 (71 árs); Beverly Klass, 8. nóvember 1956 (66 ára); Toshiki Toma, 8. nóvember 1958 (64 ára); Anna Kristín Ásgeirsdóttir og Ágústa Sigurðardóttir, 8. nóvember 1959 (63 ára) Dagný Marín Sigmarsdóttir, 8. nóvember 1963 (59 árs); Þórður Þórarinsson, 8. nóvember 1969 (53 ára); Thongchai Jaidee, 8. nóvember 1969 (53 ára); Heiðar Davíð Bragason, GHD, 8. nóvember 1977 (45 ára); Kathleen Ekey, 8. nóvember 1986 (36 ára ) – spilar á LPGA; Sebastien Gros, 8. nóvember 1989 (33 árs) Lisa Amati ; Sigridur Gudnadottir … og …
Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023