Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 20. 2013 | 12:00

Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Arthúrsson – 20. febrúar 2013

Afmæliskylfingur dagsins er Erlingur Arhúrsson, formaður Golfklúbbs Hveragerðis. Erlingur fæddist 20. febrúar 1961 og er því 52 ára í dag. Sjá má viðtal sem Golf 1 tók við afmæliskylfinginn með því að SMELLA HÉR:

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Murle Breer, 20. febrúar 1939 (74 ára); Stewart Murray „Buddy“ Alexander 20. febrúar 1953 (60 ára stórafmæli!!!); Leonard C Clements, 20. febrúar 1957 (56 ára); Jeff Maggert, 20. febrúar 1964 (49 ára);  Yeh Wei-tze, 20. febrúar 1973 (40 ára stórafmæli!!!); Caroline Afonso, 20. febrúar 1985 (LET) ….. og …..

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is