Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 27. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: David Leadbetter – 27. júní 2022

Afmæliskylfingur dagsins er David Leadbetter .David er fæddur 27. júní 1952 og fagnar því 70 ára merkisafmæli í dag!!!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru eftirfarandi: Catherine Lacoste, 27. júní 1945 (77 ára); David Leadbetter (bandarískur golfkennari) 27. júní 1952 (70 ára); Ólafur Þorbergsson, 27. júní 1968 … og …

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is

Í aðalmyndaglugga: Afmæliskylfingurinn David Leadbetter ásamt nemanda sínum Lydíu Ko frá Nýja-Sjálandi