Daníel Hilmarsson, GKG. Mynd: Í einkaeigu
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 11. 2014 | 18:00

Afmæliskylfingur dagsins: Daníel Hilmarsson – 11. janúar 2014

Afmæliskylfingur dagsins er Daníel Hilmarssson.  Daníel er fæddur 11. janúar 1994 og á því 20 ára stórafmæli í dag. Hann er afrekskylfingur í GKG, sem spilað hefir á Eimskipsmótaröðinni og hefir eins tekið þátt í mörgum opnum mótum með góðum árangri.

Þannig spilaði hann m.a. með Ragnari Má Garðarssyni á 1. maí mótinu 2013, en báðir voru meðal topp-20% af 200 keppendum.

Daníel Hilmarsson (t.v) ásamt Ragnari Má Garðarssyni (t.h.) á 1. maí mótinu 2013. Mynd: Golf 1

Daníel Hilmarsson (t.v) ásamt Ragnari Má Garðarssyni (t.h.) á 1. maí mótinu 2013. Mynd: Golf 1

Hér má sjá eldra viðtal Golf 1 við Daníel  SMELLIÐ HÉR: 

Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan:

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:    Frederick Guthrie Tait, f. 11. janúar 1870 – d. 7. febrúar 1900 og …..

Frederick Guthrie Tait

Frederick Guthrie Tait

Ben Daníel Crenshaw 11. janúar 1952 (62 ára); Fiona Puyo, (spænsk – spilar á LET Access), 11. janúar 1987 (27 ára); Yi Eun-jung, 11. janúar 1988 (26 ára); Haley Millsap, 11. janúar 1990 (24 ára)….. og …..

Kristján Þór Einarsson, GKJ (26 ára)

 

Hrafnhildur Þórarinsdóttir (69 ára)

Kolbrún Þormóðsdóttir (62 ára)

Nikki DiSanto

Steindór Karvelsson (56 ára)

Unnur Birna Bassadóttir (27 ára)

Vilhjálmur V Matthíasson (51 árs)

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is