Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 16. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Björn Garðarsson — 16. apríl 2022

Það er Björn Garðarsson eða Bjössi Garðars, eins og hann er nefndur, sem er afmæliskylfingur dagsins. Bjössi er fæddur 16. apríl 1962 og á því 60 ára merkisafmæli í dag. Hann er í Golfklúbbi Suðurnesja (GS) og kvæntur Kristínu Jónsdóttur.

Komast má á facebook síðu Bjössa hér að neðan

Bjössi Garðars, GS – 60 ára – Innilega til hamingju með merkisafmælið!!!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Bjössi Garðars, GS, 16. april 1962 (60 ára); Oli Magnusson, 16. apríl 1970 (52 ára); Charlotta Sörenstam, 16. apríl 1973 (49 ára); Mark Haastrup, 16. apríl 1984 (38 ára); Michael Thompson, 16. apríl 1985 (37 ára); Doug Ghim, 16. apríl 1996 (26 ára); Ingi Rúnar Birgisson, GKG, 16. apríl 2000 (22 ára) …. og ….

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is