Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 12. 2013 | 17:15

Afmæliskylfingur dagsins: Berglind Richardsdóttir – 12. janúar 2013

Það er Berglind Richardsdóttir sem er afmæliskylfingur dagsins. Berglind er fædd 12. janúar 1973 og á því 40 ára stórafmæli í dag!!! Berglind býr ásamt fjölskyldu sinni í Sandgerði.

Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Berglindi til hamingju með daginn hér að neðan:

  • Berglind Richardsdóttir (40 ára stórafmæli – Innilega til hamingju með daginn!!!)

    Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Harold Hilton f. 12. janúar 1869 – d. 5. mars 1942); Patty Hayes, 12. janúar 1955 (58 ára); Craig Parry, 12. janúar 1966 (ástralski túrinn) ….. og …..

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is