
Afmæliskylfingur dagsins: Árni Sævar Jónsson – 20. apríl 2013
Það er Árni Sævar Jónsson, golfkennari, sem er afmæliskylfingur dagsins. Árni er fæddur 20. apríl 1943 og á því 70 ára stórafmæli í dag!!! Árni er einn af okkar albestu golfkennurum en hann hefir kennt mörgum kylfingnum í gegnum tíðina, einkum á Akureyri en líka hjá GKJ þegar hann var í Mosfellsbæ um tíma. Á síðustu árum hefir Árni einkum kennt á Dalvík og eftir að hann kom þangað lét árangurinn ekki á sér standa en telpnasveit GHD hafnaði í 1. sæti í sveitakeppni GSÍ 2011, sem hafði aldrei áður gerst. Telpnasveit GHD 2011, með Árna Jónsson sem þjálfara, eru fyrstu (og sem stendur einu) Íslandsmeistarar sem GHD hefur eignast í sveitakeppni.
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Tom Morris Jr. 20.apríl 1851-d. 1881; John Gerard Senden, 20. apríl 1971 (42 ára) …. og …..
F. 20. apríl 1962
F. 20. apríl 1984 (29 ára)
F. 20 .april
Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
- janúar. 24. 2021 | 17:00 Levy vann geggjaðan BMW með flottum ás!
- janúar. 24. 2021 | 16:30 Evróputúrinn: Tyrrell Hatton sigraði á Abu Dhabi HSBC mótinu!
- janúar. 24. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingvar Jónsson – 24. janúar 2021
- janúar. 24. 2021 | 08:00 PGA Tour Champions: Darren Clarke sigraði á Hawaii!
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 23. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING
- janúar. 22. 2021 | 10:00 PGA: Hagy sem kom í stað Jon Rahm leiðir e. 1. dag American Express
- janúar. 22. 2021 | 08:00 LPGA: Kang í forystu e. 1. dag Diamond Resorts TOC
- janúar. 21. 2021 | 19:30 Evróputúrinn: Rory efstur e. 1. dag í Abu Dhabi
- janúar. 21. 2021 | 18:00 Tiger ekkert of hrifinn af nýrri heimildarmynd um sig
- janúar. 21. 2021 | 15:49 Afmæliskylfingur dagsins: Davíð og Jónas Guðmundssynir og Rósa Ólafsdóttir – 21. janúar 2021
- janúar. 21. 2021 | 10:00 Orð Justin Thomas eftir að Ralph Lauren rifti styrktarsamningi við hann