Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 24. 2011 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins – 24. desember 2011

Afmæliskylfingur dagsins verður með aðeins öðru sniði í dag en endranær- þar sem enginn einn kylfingur er tekinn úr og kynntur, þar sem 2011 ára afmæli Frelsarans og hátíðin sem við höldum vegna fæðingar hans yfirgnæfir allt í dag.

Golf 1 óskar öllum afmæliskylfingunum innilega til hamingju með afmælið í dag, en meðal þeirra kylfinga sem eiga afmæli í dag eru:   John Ball, f. 24. desember 1861;  Robert J. Shaw, f. 24. desember 1944;

Friðrikka Auðunsdóttir

Guðrún Emilía Konráðsdóttir

Sólveig Hreiðarsdóttir

Steinunn Kristinsdóttir og….

Stekkjastaur jólasveinn

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is