
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 23. 2013 | 10:15
6000. greinin á Golf1!
Í gær þegar Jónsmessumótin stóðu sem hæst var skrifuð 6000. golfgreinin hér á Golf 1 – en það var afmælisgreinin um Elítumanninn í GR, Axel Rudolfsson, en hann fagnaði 50 ára afmæli sínu í gær! Innilega til hamingju aftur, Axel – Golf 1 vonar að dagurinn hafi verið þér góður!!!
Alls hafa 5.879 golfgreinar verið skrifaðar á íslensku, 105 á ensku og 16 á þýsku, en hafið var að skrifa vikulegar golfgreinar á þýsku nú í sumar á Golf 1.
Golf 1 er eini golffréttavefurinn í heiminum, sem skrifar golfgreinar á ensku, þýsku og íslensku.
Golf 1 hóf starfsemi 25. september 2011 og var 6000 greina markinu náð fyrir 21 mánaða afmælið!
- maí. 24. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bill Haas og Nick Dougherty – 24. maí 2022
- maí. 23. 2022 | 22:00 PGA Championship 2022: Justin Thomas sigraði!!!
- maí. 23. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Olga Gunnarsdóttir – 23. maí 2022
- maí. 15. 2022 | 23:59 PGA: KH Lee sigraði á AT&T Byron Nelson mótinu
- maí. 15. 2022 | 21:00 NGL: Axel Bóasson sigraði á Rewell Elisefarm Challenge
- maí. 15. 2022 | 20:00 LPGA: Minjee Lee sigraði á Cognizant Founders Cup
- maí. 15. 2022 | 18:00 Evróputúrinn: Horsefield sigraði á Soudal Open
- maí. 15. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ken Venturi ——– 15. maí 2022
- maí. 14. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (20/2022)
- maí. 14. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Hafsteinn Baldursson og Shaun Norris – 14. maí 2022
- maí. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Finnur Sturluson – 13. maí 2022
- maí. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgir Björn Magnússon – 12. maí 2022
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022