16. brautin á Augusta National –
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 3. 2013 | 16:00

20 bestu golfvellir Bandaríkjanna

Golf Digest hefir tekið saman yfirlit yfir bestu golfvelli í Bandaríkjunum 2013.

Sýnist sitt hverjum og spurning hvort margir séu sammála vali Golf Digest á besta golfvelli Bandaríkjanna?

Sem dyggum fyrrverandi Flórídabúa finnst þeirri sem þetta ritar vanta marga góða velli í Flórída á þennan topp-20 lista og þeir sem velja einum of hallir undir velli í NY.

En dæmið fyrir ykkur sjálf!

Til þess að skoða val Golf Digest á 20 bestu golfvöllum Bandaríkjanna 2013 SMELLIÐ HÉR: