
16 minnisstæðustu höggin frá árinu 2011
Golf Digest hefir tekið saman lista yfir 16 minnisstæðustu höggin á helstu mótaröðum heims PGA og LPGA árið 2011. Það sem vekur nokkra athygli er að Rory McIlroy á 3 af þessum 16 höggum. En mörg gullfalleg önnur högg gefur líka að finna í þessari samantekt, t.d. högg Jhonattan Vegas frá Venezuela í umspilinu við Gary Woodland á Bob Hope Classic. Eða þá högg Tiger Woods undir furutré á 17. braut Augusta. Gaman að sjá að snillingarnir geta líka komið sér í vandræði – munurinn á þeim og meðalkylfingnum er að þeir leysa oftast mun betur úr klúðrinu. Athugið að ekki er bara um lýsingu í máli og myndum að ræða þegar smellt er á tengilinn hér fyrir neðan. Á allt sem er undirstrikað inni í enska textanum er hægt að smella á og þá birtist myndskeið af viðkomandi höggi.
Sjá samantekt + myndskeið (í sumum tilfellum) Golf Digest með því að smella hér: 16 MINNISSTÆÐUSTU GOLFHÖGG 2011
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open
- mars. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hrafn Arnarson –—- 15. mars 2023