Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 4. 2014 | 10:30

13 atriði sem eru auðveldari en að vinna úrtökumót til að spila í Opna bandaríska

Golf Digest hefir tekið saman skemmtiegan lista yfir hluti eða atriði sem auðveldari eru en að komast í gegnum úrtökumót til þess að spila í Opna bandaríska á Pinehurst nr. 2 í ár.

Meðal þess sem Golf Digest nefnir yfir atriði sem eru auðveldara eru en að komast í gegnum úrtökumótið er að hljóta inngöngu í Harvard háskólann, vinna ein eftirsóttustu hafnarboltaverðlaun í Bandaríkjunum og ….. ja þið verðið bara að skoða listann.

Til þess að sjá lista þessara atriða SMELLIÐ HÉR: