Ragnheiður Jónsdóttir | október. 3. 2011 | 07:00

Valdís Þóra spilar á Johnny Imes Invitational, sem hefst í dag, mánudaginn 3. okt., í Missouri

Í dag hefst Johnnie Imes Invitational mótið, í bandaríska háskólagolfinu. Þátttakendur eru lið 15 háskóla og 87 einstaklingar. Meðal keppenda er Valdís Þóra Jónsdóttir, GL og lið hennar Texas State. Valdís Þóra á rástíma kl. 13:00 að íslenskum tíma.

Spilað er á The Club Old Hawthorne i Columbía, Missouri. Sjá má myndir frá The Old Hawthorne golfvellinum með því að smella HÉR: 

Fylgjast má með gengi Valdísar Þóru og Texas State HÉR: